Námskeið með Rebekka Gray 7. – 8. október 2024 – Uppbygging II
Námskeið með Rebekka Gray 7. - 8. október 2024 Uppbygging II / Restitution II https://realrestitution.com/ Hvar: Hlaðan, Gufunesi, Reykjavík. http://hladan.gufunes.is/ Uppbygging II er framhald af Uppbyggingu I. Unnið er ítarlegar með grunnatriði uppbyggingar og farið sérstaklega í "Að skapa aðstæður til breyting", Lífsvagninn, Óskaveröldina og Þríhornið – samtalsleið til sátta. Námskeiðið er ætlað starfsfólki […]