Prentun á fána Uppbyggingar sjálfsaga

Félagið Uppbygging sjálfsaga hefur látið hanna merki félagsins (þarfahringinn) sem félagið hefur gert að merki sýnu fyrir úti og innifána. Miðað er við fána á 6 metra fánastöng (algengasta stærð á fánastöng) og einnig fyrir innifána. Stærð fánans er 120 sm * 167 cm. Sent hefur verið bréf til styrktarskóla og félagsmanna til að kanna áhuga þeirra að eignast fána Uppbyggingar sjálfsaga til að flagga á og við efnilega tilefni s.s. þemadaga í skólum, sérstaka uppbyggingardaga, skólasetningar og skólaslit, nú eða bara alla daga þegar vel viðrar.

Sjá nánar í meðfylgjandi Fánabréf og próförk af fána Uppbyggingar sjálfsaga.

Með uppbyggjandi fánakveðju

Fh. Uppbyggingar sjálfsaga
Netfang: uppbygging @uppbygging.is
Guðbjörg M. Sveinsdóttir, formaður félagsins
Netfang: gudbjorgmsv@gmail.com
Sveinbjörn Markús Njálsson, gjaldkeri félagsins
Netfan: sveinbjorn.njalsson@gmail.com