Félagið hefur fengið nýja sendingu af hálslyklaböndum með nafni og merki Uppbyggingar sjálfsaga. Lyklaböndin eru eins og áður í tveimur litum, græn og rauð. Hvert band kostar 430 kr. og hægt er að panta þau hér á vef félagsins.