Námskeið á Akureyri – Control Theory

Í haust verður Judy Andersen, ein aðalstjarna Uppbyggingarstefnunnar og nánasta samstarfsmanneskja Diane Gossen, með Control Theory 1 námskeið í Brekkuskóla á Akureyri. Um er að ræða tveggja daga námskeið dagana 12. og 13. ágúst 2014. Aðstaða til námskeiðshalds í Brekkuskóla er eins og best verður á kosið og rétt er að benda á að Judy…