Fréttir

07.03.2023
Það er okkur mikil ánægja að tilkynna að nú hafa Grunnþarfirnar fimm og Þarfahringurinn verið þýdd yfir á úkraínsku og hægt er að nálgast veggspjöld til niðurhals og útprentunar hér á síðunni undir Námsefni niðurhal.